Frétt
Einn af frægustu kokkum heims á forsíðu Time Magazine
René Redzepi, David Chang og Alex Atala verða á forsíðu í næsta tímariti Time Magazine (að undanskildu Bandarísku útgáfunni) með fyrirsögninni: Gods of Food: Meet the People who Influence What (and How) You Eat.
Tímaritið kemur út 18. nóvember næstkomandi þar sem fjallað verður meðal annars um áhrifin sem þeir hafa á hvað almenningur borðar. Sá sem sér um myndatökuna er enginn nýgræðingur en það er heimsfrægi ljósmyndarinn Martin Schoeller.
Myndbandið hér fyrir neðan sýnir á bakvið tjöldin við myndatökuna:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10