Vertu memm

Frétt

Einn af frægustu kokkum heims á forsíðu Time Magazine

Birting:

þann

F.v. Alex Atala, René Redzepi og David Chang

René Redzepi, David Chang og Alex Atala verða á forsíðu í næsta tímariti Time Magazine (að undanskildu Bandarísku útgáfunni) með fyrirsögninni:  Gods of Food: Meet the People who Influence What (and How) You Eat.

Tímaritið kemur út 18. nóvember næstkomandi þar sem fjallað verður meðal annars um áhrifin sem þeir hafa á hvað almenningur borðar.  Sá sem sér um myndatökuna er enginn nýgræðingur en það er heimsfrægi ljósmyndarinn Martin Schoeller.

Myndbandið hér fyrir neðan sýnir á bakvið tjöldin við myndatökuna:

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið