Frétt
Einn af frægustu kokkum heims á forsíðu Time Magazine
René Redzepi, David Chang og Alex Atala verða á forsíðu í næsta tímariti Time Magazine (að undanskildu Bandarísku útgáfunni) með fyrirsögninni: Gods of Food: Meet the People who Influence What (and How) You Eat.
Tímaritið kemur út 18. nóvember næstkomandi þar sem fjallað verður meðal annars um áhrifin sem þeir hafa á hvað almenningur borðar. Sá sem sér um myndatökuna er enginn nýgræðingur en það er heimsfrægi ljósmyndarinn Martin Schoeller.
Myndbandið hér fyrir neðan sýnir á bakvið tjöldin við myndatökuna:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati