Smári Valtýr Sæbjörnsson
Eigendur Osushi fá ekki að framlengja leigusamninginn á húsnæðinu við Pósthússtræti 13
Eigendur á húsnæðinu við Pósthússtræti 13 hafa ákveðið að framlengja ekki leigusamninginn við Osushi sem hefur verið í húsinu frá árinu 2012 og þurfa eigendur Osushi að flytja út um næstkomandi áramót.
Osushi er einnig staðsett við Borgartún 29 og Reykjavíkuvegi 60 og eigendur Osushi eru Anna og Kristján Þorsteinsbörn.
Á vef eirikurjonsson.is kemur fram að Rosita YuFan Zhang veitingakona á Sjanghæ á Akureyri hyggst opna útibú í Pósthússtræti 13, en hún hefur átt húsnæðið í nokkur ár.
Osushi stefnir á að opna á nýjum stað og það í nýbyggingunni sem er verið að klára við Tryggvagötu 13 við hliðina á Borgarbókasafninu í Grófinni.
Eins og kunnugt er þá undirbýr Rosita að höfða mál gegn ruv.is vegna fréttaflutnings um starfsmannamálin á Sjanghæ á Akureyri.
Mynd: skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum