Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eigendur Dúos opna nýjan veitingastað í Hafnarfirði
Eigendur á veitingastaðnum Dúos sem opnaði fyrir rúmlega 8 mánuðum síðan í Mosfellsbæ opna nýjan veitingastað.
Nýi veitingastaðurinn heitir sama nafni og er staðsettur í Hafnarfirði, að Flatahrauni 5a þar sem Burger-inn var áður til húsa.
Eigendur eru Alexía Gerður Valgeirsdóttir og Sigdór Sölvi Valgeirsson.
Dúos býður upp á girnilegan og skemmtilegan matseðil, samlokur að nafni Bölkdór vöðvi, Bingó Bjössi, Queen B ofl. og nokkrar tegundir af hamborgurum. Með nýja veitingastaðnum er nýr matseðill í boði.
Mynd: facebook / Dúos

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar