Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eigendur Dúos opna nýjan veitingastað í Hafnarfirði
Eigendur á veitingastaðnum Dúos sem opnaði fyrir rúmlega 8 mánuðum síðan í Mosfellsbæ opna nýjan veitingastað.
Nýi veitingastaðurinn heitir sama nafni og er staðsettur í Hafnarfirði, að Flatahrauni 5a þar sem Burger-inn var áður til húsa.
Eigendur eru Alexía Gerður Valgeirsdóttir og Sigdór Sölvi Valgeirsson.
Dúos býður upp á girnilegan og skemmtilegan matseðil, samlokur að nafni Bölkdór vöðvi, Bingó Bjössi, Queen B ofl. og nokkrar tegundir af hamborgurum. Með nýja veitingastaðnum er nýr matseðill í boði.
Mynd: facebook / Dúos
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF