Freisting
Eggið kom kom á undan hænunni
Erfðafræðingur, heimspekingur og eggjabóndi hafa lagt höfuðið í bleyti og velt vöngum yfir hinu ævaforna vandamáli: Hvort kom á undan, hænan eða eggið? Niðurstaðan er sú að eggið kom fyrst. Ástæðuna telja þeir að erfðaefni breytast ekki í lifandi dýrum. Því telja menn að fyrsta hænan, sem klaktist út á forsögulegum tímum, hljóti að hafa stökkbreyst á meðan hún var fósturvísir á frumstigi í eggi.
Fréttavefur Sky-fréttastofunnar skýrir frá því, að prófessor John Brookfield, sérfræðingur í þróunarerfðafræði við University of Nottingham á Bretlandi, segi að það sé alveg á hreinu að eggið kom á undan og undir það tóku David Papineau, prófessor við Kings College í London, og eggjabóndinn Charles Bournes.
Papineau er sérfræðingur í vísindaheimspeki og telur hann að fyrsti kjúklingurinn hafi skriðið úr eggi og að það sanni að egg voru til á undan hænum.
Disney var að kynna útgáfu kvikmyndarinnar Chicken Little á mynddiski og stofnuðu til þessara umræðna í kjölfar þess.
Greint frá í Morgunblaðinu
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni24 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka