Markaðurinn
Eggert Kristjánsson hf. óskar eftir að ráða sölufulltrúa og starfsmann í afleysingar í sumar
Sölufulltrúi – stóreldhús
Eggert Kristjánsson hf. óskar eftir að ráða öflugan sölufulltrúa til að starfa við sölu og markaðssetningu á vörum fyrirtækisins á stóreldhússviði. Starfið fellst í heimsóknum til viðskiptavina og í því að leita nýrra sóknarfæra. Leitað er eftir matreiðslumenntuðum einstaklingi með mikinn drifkraft sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Fullum trúnaði er heitið.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á netfangið [email protected] eigi síðar en 30. maí n.k.
Sumarafleysingarmaður
Eggert Kristjánsson hf. óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í afleysingar í sumar. Starfið fellst í símsvörun, móttöku pantanna og öðrum tilfallandi störfum á skrifstofu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af notkun Navision og hafi innsýn í matargerð. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Áhugasamir sendi umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið [email protected] eigi síðar en 30. maí n.k.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði