Markaðurinn
Eggert Kristjánsson hf. óskar eftir að ráða sölufulltrúa og starfsmann í afleysingar í sumar
Sölufulltrúi – stóreldhús
Eggert Kristjánsson hf. óskar eftir að ráða öflugan sölufulltrúa til að starfa við sölu og markaðssetningu á vörum fyrirtækisins á stóreldhússviði. Starfið fellst í heimsóknum til viðskiptavina og í því að leita nýrra sóknarfæra. Leitað er eftir matreiðslumenntuðum einstaklingi með mikinn drifkraft sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Fullum trúnaði er heitið.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á netfangið [email protected] eigi síðar en 30. maí n.k.
Sumarafleysingarmaður
Eggert Kristjánsson hf. óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í afleysingar í sumar. Starfið fellst í símsvörun, móttöku pantanna og öðrum tilfallandi störfum á skrifstofu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af notkun Navision og hafi innsýn í matargerð. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Áhugasamir sendi umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið [email protected] eigi síðar en 30. maí n.k.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé