Markaðurinn
Eftirréttur ársins 2015 – Myndir af keppnisréttum
Nú er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur ársins 2015 sem Garri hélt 29. október síðastliðinn.
Eins og fyrr hefur komið fram þá voru keppendur 40 talsins og fór Axel Þorsteinsson með sigur af hólmi. Í öðru sæti varð Denis Grbic og í þriðja sæti Iðunn Sigurðardóttir.
Þema keppninnar var Aldingarður og unnið var með súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit og KEN rjóma frá Skisa.
Smelltu hér til að skoða keppnisdiskana.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann