Markaðurinn
Eftirréttur ársins 2015 – Myndir af keppnisréttum
Nú er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur ársins 2015 sem Garri hélt 29. október síðastliðinn.
Eins og fyrr hefur komið fram þá voru keppendur 40 talsins og fór Axel Þorsteinsson með sigur af hólmi. Í öðru sæti varð Denis Grbic og í þriðja sæti Iðunn Sigurðardóttir.
Þema keppninnar var Aldingarður og unnið var með súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit og KEN rjóma frá Skisa.
Smelltu hér til að skoða keppnisdiskana.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa