Markaðurinn
Eftirréttur ársins 2015 – Myndir af keppnisréttum
Nú er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur ársins 2015 sem Garri hélt 29. október síðastliðinn.
Eins og fyrr hefur komið fram þá voru keppendur 40 talsins og fór Axel Þorsteinsson með sigur af hólmi. Í öðru sæti varð Denis Grbic og í þriðja sæti Iðunn Sigurðardóttir.
Þema keppninnar var Aldingarður og unnið var með súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit og KEN rjóma frá Skisa.
Smelltu hér til að skoða keppnisdiskana.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






