Markaðurinn
Eftirréttur ársins 2015 – Myndir af keppnisréttum
Nú er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur ársins 2015 sem Garri hélt 29. október síðastliðinn.
Eins og fyrr hefur komið fram þá voru keppendur 40 talsins og fór Axel Þorsteinsson með sigur af hólmi. Í öðru sæti varð Denis Grbic og í þriðja sæti Iðunn Sigurðardóttir.
Þema keppninnar var Aldingarður og unnið var með súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit og KEN rjóma frá Skisa.
Smelltu hér til að skoða keppnisdiskana.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?