Eftirréttur ársins
Eftirréttur ársins 2014 á morgun fimmtudag – Kíktu við og fylgstu með
Á morgun hefst keppnin og dómarara að þessu sinni verða þeir Hermann Þór Marínósson verður formaður dómnefndar en hann var sigurvegari ársins 2013. Með honum dæma þeir Stefán Hrafn Sigfússon og Jóhannes Jóhannesson.
Það stefnir í spennandi keppni og allir áhugasamir hvattir til að mæta og fylgjast með. Keppnin hefst klukkan 10 og fyrsti rétturinn verður afhendur klukkan 10:20 og eftir það verða allir réttir tilbúnir á 10 mínútna fresti, en lokafrágangur er á öllum réttum frammi í sal þar sem allir geta fylgst með.
Samsett mynd úr safni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?