Eftirréttur ársins
Eftirréttur ársins 2014 á morgun fimmtudag – Kíktu við og fylgstu með
Á morgun hefst keppnin og dómarara að þessu sinni verða þeir Hermann Þór Marínósson verður formaður dómnefndar en hann var sigurvegari ársins 2013. Með honum dæma þeir Stefán Hrafn Sigfússon og Jóhannes Jóhannesson.
Það stefnir í spennandi keppni og allir áhugasamir hvattir til að mæta og fylgjast með. Keppnin hefst klukkan 10 og fyrsti rétturinn verður afhendur klukkan 10:20 og eftir það verða allir réttir tilbúnir á 10 mínútna fresti, en lokafrágangur er á öllum réttum frammi í sal þar sem allir geta fylgst með.
Samsett mynd úr safni.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu







