Vertu memm

Eftirréttur ársins

Eftirréttur ársins 2014 á morgun fimmtudag – Kíktu við og fylgstu með

Birting:

þann

Eftirréttur ársins 2014 - Dómarar

Boðskort

Boðskort

Á morgun hefst keppnin og dómarara að þessu sinni verða þeir Hermann Þór Marínósson verður formaður dómnefndar  en hann var sigurvegari ársins 2013. Með honum dæma þeir Stefán Hrafn Sigfússon og Jóhannes Jóhannesson.

Það stefnir í spennandi keppni og allir áhugasamir hvattir til að mæta og fylgjast með.  Keppnin hefst klukkan 10 og fyrsti rétturinn verður afhendur klukkan 10:20 og eftir það verða allir réttir tilbúnir á 10 mínútna fresti, en lokafrágangur er á öllum réttum frammi í sal þar sem allir geta fylgst með.

 

Samsett mynd úr safni.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið