Eftirréttur ársins
Eftirréttur ársins 2014 á morgun fimmtudag – Kíktu við og fylgstu með
Á morgun hefst keppnin og dómarara að þessu sinni verða þeir Hermann Þór Marínósson verður formaður dómnefndar en hann var sigurvegari ársins 2013. Með honum dæma þeir Stefán Hrafn Sigfússon og Jóhannes Jóhannesson.
Það stefnir í spennandi keppni og allir áhugasamir hvattir til að mæta og fylgjast með. Keppnin hefst klukkan 10 og fyrsti rétturinn verður afhendur klukkan 10:20 og eftir það verða allir réttir tilbúnir á 10 mínútna fresti, en lokafrágangur er á öllum réttum frammi í sal þar sem allir geta fylgst með.
Samsett mynd úr safni.

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025