Markaðurinn
Efnisveitan – Atvinnueldhús
Efnisveitan býður upp á gott úrval af tækjum fyrir atvinnueldhús. Tæki og búnaður sem hentar vel fyrir veitingastaði, kaffihús og stóreldhús. Hér má finna meðal annars kælaborð frá Vitrum og Novameta, öfluga Santos djúsvél, Migel klakavél og gufuofna frá Zanussi og Rational.
Allar vörurnar eru úr endingargóðu stáli, auðveldar í þrifum og hannaðar til að standast álag í faglegu umhverfi. Tækifæri til að eignast hágæða búnað á frábæru verði, sem sparar bæði tíma og kostnað.
Fjölbreytt úrval sem tryggir sveigjanleika og afkastamikla vinnu í eldhúsinu, hvort sem um er að ræða nýtt rekstrarumhverfi eða uppfærslu á núverandi búnaði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






