Markaðurinn
Efnisveitan – Atvinnueldhús
Efnisveitan býður upp á gott úrval af tækjum fyrir atvinnueldhús. Tæki og búnaður sem hentar vel fyrir veitingastaði, kaffihús og stóreldhús. Hér má finna meðal annars kælaborð frá Vitrum og Novameta, öfluga Santos djúsvél, Migel klakavél og gufuofna frá Zanussi og Rational.
Allar vörurnar eru úr endingargóðu stáli, auðveldar í þrifum og hannaðar til að standast álag í faglegu umhverfi. Tækifæri til að eignast hágæða búnað á frábæru verði, sem sparar bæði tíma og kostnað.
Fjölbreytt úrval sem tryggir sveigjanleika og afkastamikla vinnu í eldhúsinu, hvort sem um er að ræða nýtt rekstrarumhverfi eða uppfærslu á núverandi búnaði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






