Freisting
Drekka meira af bjór en mjólk
Eistar drukku 74 lítra af bjór að meðaltali á hvern landsmann í fyrra en aðeins 64 lítra af mjólk, samkvæmt tölum sem birti í gær.
„Áfengisneyslan er að aukast þar sem verðið á áfengi hækkar ekki á sama tíma og tekjur fólksins aukast,“ sagði Marje Josing, framkvæmdastjóri stofnunarinnar.
Í Eistlandi kostar hálfur lítri af vodka sem samsvarar 320 íslenskum krónum og hálfur lítri af bjór um 60 krónur. Lítri af mjólk kostar um 45 krónur.
Stjórn Eistlands ákvað í vikunni að fresta því að hækka áfengisskatta til samræmis við lágmarksskattana innan Evrópusambandsins. Rök stjórnarinnar voru þau að frestunin auðveldaði Eistum að ná verðbólgunni niður og uppfylla skilyrði sem sambandið hefur sett löndum sem vilja taka upp evruna.
Greint frá í Morgunblaðinu
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan