Freisting
Drekka meira af bjór en mjólk
Eistar drukku 74 lítra af bjór að meðaltali á hvern landsmann í fyrra en aðeins 64 lítra af mjólk, samkvæmt tölum sem birti í gær.
„Áfengisneyslan er að aukast þar sem verðið á áfengi hækkar ekki á sama tíma og tekjur fólksins aukast,“ sagði Marje Josing, framkvæmdastjóri stofnunarinnar.
Í Eistlandi kostar hálfur lítri af vodka sem samsvarar 320 íslenskum krónum og hálfur lítri af bjór um 60 krónur. Lítri af mjólk kostar um 45 krónur.
Stjórn Eistlands ákvað í vikunni að fresta því að hækka áfengisskatta til samræmis við lágmarksskattana innan Evrópusambandsins. Rök stjórnarinnar voru þau að frestunin auðveldaði Eistum að ná verðbólgunni niður og uppfylla skilyrði sem sambandið hefur sett löndum sem vilja taka upp evruna.
Greint frá í Morgunblaðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin