Freisting
Drekka meira af bjór en mjólk
Eistar drukku 74 lítra af bjór að meðaltali á hvern landsmann í fyrra en aðeins 64 lítra af mjólk, samkvæmt tölum sem birti í gær.
„Áfengisneyslan er að aukast þar sem verðið á áfengi hækkar ekki á sama tíma og tekjur fólksins aukast,“ sagði Marje Josing, framkvæmdastjóri stofnunarinnar.
Í Eistlandi kostar hálfur lítri af vodka sem samsvarar 320 íslenskum krónum og hálfur lítri af bjór um 60 krónur. Lítri af mjólk kostar um 45 krónur.
Stjórn Eistlands ákvað í vikunni að fresta því að hækka áfengisskatta til samræmis við lágmarksskattana innan Evrópusambandsins. Rök stjórnarinnar voru þau að frestunin auðveldaði Eistum að ná verðbólgunni niður og uppfylla skilyrði sem sambandið hefur sett löndum sem vilja taka upp evruna.
Greint frá í Morgunblaðinu
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember