Markaðurinn
Dreifing heildverslun Flytur

Nýtt heimilisfang, Brúarvogur 1-3, 104 Reykjavík
Dreifing heildverslun hefur flutt í nýtt vöruhús sem eigendur fyrirtækisins hafa byggt undir starfsemi þess og er nýtt heimilsfang að Brúarvogi 1-3, rétt um 1 km sunnar en Vatnagarðar 8 eða nánar tiltekið við hliðina á Samskip beint fyrir neðan Húsasmiðjuna og Bónus í Skútuvogi.
Nú sameinast undir sama þaki, lager Dreifingar og smávörulager Gripið og Greitt, Cash & Carry sem er mikil hagræðing fyrir fyrirtækið og veitingahúsamarkaðinn í dag. Mikil hagræðing er að nást í rekstri fyrirtækisins með því að flytja í nýtt vöruhús þar sem tækifæri til hagræðingar og betri þjónustu fyrir viðskiptavini fyrirtækisins næst, vonumst við til að geta þjónustað viðskiptavini okkar enn betur á nýjum stað.
Starfsfólk Dreifingar og Gripið og Greitt býður viðskiptavini sem og aðra velkomna í nýtt húsnæði fyrirtækisins að Brúarvogi 1-3.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





