Markaðurinn
Dreifing heildverslun Flytur
Nýtt heimilisfang, Brúarvogur 1-3, 104 Reykjavík
Dreifing heildverslun hefur flutt í nýtt vöruhús sem eigendur fyrirtækisins hafa byggt undir starfsemi þess og er nýtt heimilsfang að Brúarvogi 1-3, rétt um 1 km sunnar en Vatnagarðar 8 eða nánar tiltekið við hliðina á Samskip beint fyrir neðan Húsasmiðjuna og Bónus í Skútuvogi.
Nú sameinast undir sama þaki, lager Dreifingar og smávörulager Gripið og Greitt, Cash & Carry sem er mikil hagræðing fyrir fyrirtækið og veitingahúsamarkaðinn í dag. Mikil hagræðing er að nást í rekstri fyrirtækisins með því að flytja í nýtt vöruhús þar sem tækifæri til hagræðingar og betri þjónustu fyrir viðskiptavini fyrirtækisins næst, vonumst við til að geta þjónustað viðskiptavini okkar enn betur á nýjum stað.
Starfsfólk Dreifingar og Gripið og Greitt býður viðskiptavini sem og aðra velkomna í nýtt húsnæði fyrirtækisins að Brúarvogi 1-3.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux