Frétt
Dregur úr hangikjötsneyslu á jóladag
Færri hyggjast borða hangikjöt á jóladag heldur en í fyrra en neysla á fiski og öðru sjávarfangi eykst. Þetta kemur fram í nýlegri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 5. til 11. desember 2018. Kváðust 69% svarenda ætla að borða hangikjöt sem aðalrétt á jóladag, 9% hamborgarahrygg, 4% kalkún, 4% lambakjöt annað en hangikjöt og 3% grænmetisfæði.
Þá ætla 2% að neyta fisks eða annars sjávarfangs í aðalrétt á jóladag en hlutfallið er það hæsta sem mælst hefur frá því að mælingar MMR hófust árið 2010.
Að lokum kváðust 10% svarenda hafa hug á því að borða annars konar mat en nefndur var hér á undan.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA







