Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dragon Dim Sum er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða

Sólveig Andersen, eigandi Mathallarinnar og Eggert Gíslason Þorsteinsson (einn af 4 eigendum Dragon Dim Sum), við undirskrift samnings
Veitingastaðurinn Dragon Dim Sum mun opna í Mathöll Höfða um miðjan maí n.k. Eigendur Dragon Dim Sum eru Hrafnkell Sigríðarson matreiðslumaður og Eggert Gíslason Þorsteinsson eigendur Mat Bars og Ramen Momo veitingahjónin Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir.
Dragon Dim Sum í Bergstaðastræti í Reykjavík er samstarfsverkefni veitingastaðanna Mat Bar á Hverfisgötu og Makake á Granda, en staðurinn hefur notið mikilla vinsælda á kínverskum hveitibollunum eða svokölluðum „dumplings“.
Mynd: facebook / Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt6 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





