Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dragon Dim Sum er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða

Sólveig Andersen, eigandi Mathallarinnar og Eggert Gíslason Þorsteinsson (einn af 4 eigendum Dragon Dim Sum), við undirskrift samnings
Veitingastaðurinn Dragon Dim Sum mun opna í Mathöll Höfða um miðjan maí n.k. Eigendur Dragon Dim Sum eru Hrafnkell Sigríðarson matreiðslumaður og Eggert Gíslason Þorsteinsson eigendur Mat Bars og Ramen Momo veitingahjónin Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir.
Dragon Dim Sum í Bergstaðastræti í Reykjavík er samstarfsverkefni veitingastaðanna Mat Bar á Hverfisgötu og Makake á Granda, en staðurinn hefur notið mikilla vinsælda á kínverskum hveitibollunum eða svokölluðum „dumplings“.
Mynd: facebook / Mathöll Höfða
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





