Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dragon Dim Sum er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða
Veitingastaðurinn Dragon Dim Sum mun opna í Mathöll Höfða um miðjan maí n.k. Eigendur Dragon Dim Sum eru Hrafnkell Sigríðarson matreiðslumaður og Eggert Gíslason Þorsteinsson eigendur Mat Bars og Ramen Momo veitingahjónin Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir.
Dragon Dim Sum í Bergstaðastræti í Reykjavík er samstarfsverkefni veitingastaðanna Mat Bar á Hverfisgötu og Makake á Granda, en staðurinn hefur notið mikilla vinsælda á kínverskum hveitibollunum eða svokölluðum „dumplings“.
Mynd: facebook / Mathöll Höfða
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum