Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dóri verður gestakokkur á Matarhjallanum
Halldór Þórhallsson eða betur þekktur sem Dóri í Mjódd verður gestakokkur Matarhjallans í hádeginu á morgun þriðjudaginn 16. janúar frá kl. 11:30 -13:30.
Matarhjallinn opnaði árið 2019 og hefur reksturinn gengið vel. Staðurinn býður upp á heitan heimilismat í hádeginu og er staðsettur við Engihjalla 8 í Kópavogi.
Myndir: Bako Ísberg

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti