Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Dóri verður gestakokkur á Matarhjallanum

Birting:

þann

Halldór Þórhallsson eða betur þekktur sem Dóri í Mjódd - Matarhjallinn

Mynd: facebook / Matarhjallinn

Halldór Þórhallsson eða betur þekktur sem Dóri í Mjódd verður gestakokkur Matarhjallans í hádeginu á morgun þriðjudaginn 16. janúar frá kl. 11:30 -13:30.

Matarhjallinn opnaði árið 2019 og hefur reksturinn gengið vel.  Staðurinn býður upp á heitan heimilismat í hádeginu og er staðsettur við Engihjalla 8 í Kópavogi.

Myndir: Bako Ísberg

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið