Keppni
Disaronno og Tia Maria kynna í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands
Á morgun þriðjudaginn 26. september klukkan 17:00 á Geiri Smart mun fara fram Master Class með hinum bráðsnjalla Rod Eslamieh sem er Brand Ambassador fyrir Tia Maria og Disaronno í Bretlandi. Allir velkomnir á þennan frábæra viðburð.
Eftir Master Class, þ.e. klukkan 19:00 fer fram kokteil keppni þar sem keppendur gera Tia Maria/Disaronno Kokteil Ársins 2017 og hvetjum alla til að mæta og sjá kokteil keppni af bestu gerð.
Keppendur gera einn drykk og mega velja á milli þess að nota Tia Maria eða Disaronno og hafa 10 mínútur til að kynna drykkinn fyrir dómnefnd.
Frábær verðlaun í boði.
Allir velkomnir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir