Keppni
Disaronno og Tia Maria kynna í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands
Á morgun þriðjudaginn 26. september klukkan 17:00 á Geiri Smart mun fara fram Master Class með hinum bráðsnjalla Rod Eslamieh sem er Brand Ambassador fyrir Tia Maria og Disaronno í Bretlandi. Allir velkomnir á þennan frábæra viðburð.
Eftir Master Class, þ.e. klukkan 19:00 fer fram kokteil keppni þar sem keppendur gera Tia Maria/Disaronno Kokteil Ársins 2017 og hvetjum alla til að mæta og sjá kokteil keppni af bestu gerð.
Keppendur gera einn drykk og mega velja á milli þess að nota Tia Maria eða Disaronno og hafa 10 mínútur til að kynna drykkinn fyrir dómnefnd.
Frábær verðlaun í boði.
Allir velkomnir
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






