Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dirty burger & ribs opnar í Reykjanesbæ

Dirty burger & ribs verður staðsett í gömlu Aðalstöðinni við Hafnargötu í Reykjanesbæ við hliðina á Domino´s
Stefnt er að því að opna veitingastaðinn Dirty burger & ribs í gömlu Aðalstöðinni við Hafnargötu í Reykjanesbæ við hlið Domino’s. Staðurinn mun opna í lok september.
„Við erum mjög spenntir fyrir því að opna í Aðalstöðinni og teljum að Reykjanesbær sé spennandi og skemmtilegur staður fyrir okkur. Bærinn er á uppleið og við teljum að það sé pláss fyrir okkar gæða borgara í veitingaflórunni sem er þar fyrir,“
sagði framkvæmdastjóri staðarins í samtali við Víkurfréttir. Það verður í boði að sitja inni og eins að taka með sér og nota bílalúguna.
Mynd: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn1 dagur síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar





