Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dirty burger & ribs opnar í Reykjanesbæ
Stefnt er að því að opna veitingastaðinn Dirty burger & ribs í gömlu Aðalstöðinni við Hafnargötu í Reykjanesbæ við hlið Domino’s. Staðurinn mun opna í lok september.
„Við erum mjög spenntir fyrir því að opna í Aðalstöðinni og teljum að Reykjanesbær sé spennandi og skemmtilegur staður fyrir okkur. Bærinn er á uppleið og við teljum að það sé pláss fyrir okkar gæða borgara í veitingaflórunni sem er þar fyrir,“
sagði framkvæmdastjóri staðarins í samtali við Víkurfréttir. Það verður í boði að sitja inni og eins að taka með sér og nota bílalúguna.
Mynd: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins