Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dirty burger & ribs opnar í Reykjanesbæ

Dirty burger & ribs verður staðsett í gömlu Aðalstöðinni við Hafnargötu í Reykjanesbæ við hliðina á Domino´s
Stefnt er að því að opna veitingastaðinn Dirty burger & ribs í gömlu Aðalstöðinni við Hafnargötu í Reykjanesbæ við hlið Domino’s. Staðurinn mun opna í lok september.
„Við erum mjög spenntir fyrir því að opna í Aðalstöðinni og teljum að Reykjanesbær sé spennandi og skemmtilegur staður fyrir okkur. Bærinn er á uppleið og við teljum að það sé pláss fyrir okkar gæða borgara í veitingaflórunni sem er þar fyrir,“
sagði framkvæmdastjóri staðarins í samtali við Víkurfréttir. Það verður í boði að sitja inni og eins að taka með sér og nota bílalúguna.
Mynd: Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?