Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dirty Burger & Ribs opnar á Austurstræti – Svona lítur staðurinn út
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs (DBR) sem staðsettur er á Miklubraut 101 hefur opnað veitingastað númer tvö og það í miðbæ Reykjavíkur eða n.t. í Austurstræti 8.
Á boðsstólnum eru svínarifin og hamborgari líkt og er á veitngastaðnum við Miklubraut og að auki kjúklingavængir.
Glæsilegur staður, hrár og skemmtilega innréttaður, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
Myndir: af facebook síðu Dirty Burger & Ribs.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum