Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dirty Burger & Ribs opnar á Austurstræti – Svona lítur staðurinn út
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs (DBR) sem staðsettur er á Miklubraut 101 hefur opnað veitingastað númer tvö og það í miðbæ Reykjavíkur eða n.t. í Austurstræti 8.
Á boðsstólnum eru svínarifin og hamborgari líkt og er á veitngastaðnum við Miklubraut og að auki kjúklingavængir.
Glæsilegur staður, hrár og skemmtilega innréttaður, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
Myndir: af facebook síðu Dirty Burger & Ribs.
![]()
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi















