Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dirty Burger & Ribs opnar á Austurstræti – Svona lítur staðurinn út
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs (DBR) sem staðsettur er á Miklubraut 101 hefur opnað veitingastað númer tvö og það í miðbæ Reykjavíkur eða n.t. í Austurstræti 8.
Á boðsstólnum eru svínarifin og hamborgari líkt og er á veitngastaðnum við Miklubraut og að auki kjúklingavængir.
Glæsilegur staður, hrár og skemmtilega innréttaður, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
Myndir: af facebook síðu Dirty Burger & Ribs.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun