Smári Valtýr Sæbjörnsson
DeYarmond: „Lítið um matarblogg á frönsku um Íslenska veitingastaði“
DeYarmond sem er með franska matarbloggið Easy Bakery kom hingað til Íslands nú á dögunum, en áður en hún lagði af stað til Íslands gúglaði hún landið og fann lítið sem ekkert matarblogg á frönsku og var hún ákveðin í að bæta það.
Skemmtilegt blogg sem hægt er að lesa með því að smella hér.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá DeYarmond heimsækja nafnlausa pizzastaðinn á Hverfisgötu 12, Íslenska Barinn, Kolabrautina í Hörpu, Forréttabarinn, Slippbarinn, Kex hostel, Laundromat Cafe:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






