Smári Valtýr Sæbjörnsson
DeYarmond: „Lítið um matarblogg á frönsku um Íslenska veitingastaði“
DeYarmond sem er með franska matarbloggið Easy Bakery kom hingað til Íslands nú á dögunum, en áður en hún lagði af stað til Íslands gúglaði hún landið og fann lítið sem ekkert matarblogg á frönsku og var hún ákveðin í að bæta það.
Skemmtilegt blogg sem hægt er að lesa með því að smella hér.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá DeYarmond heimsækja nafnlausa pizzastaðinn á Hverfisgötu 12, Íslenska Barinn, Kolabrautina í Hörpu, Forréttabarinn, Slippbarinn, Kex hostel, Laundromat Cafe:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s