KM
Desemberfundur KM
Kæru KM félagar og makar.
Okkar árlegi jólafundur með mökum verður haldinn þriðjudaginn 1. des. n.k. á Nordica hóteli.
Ákveðið er að dagskráin hefjist kl 18.30 og þá fyrir makana hjá Maríu í Blómahönnun í Listhúsinu, Engjavegi. Sýnikennsla og sitthvað fleira.
Á sama tíma hefst stuttur fundur félaganna á Nordica en gert er ráð fyrir sameiginlegum fordrykk þar um kl. 19.15.
Meðfylgjandi er glæsilegur matseðill þeirra á Vox sem hringja inn jólin með okkur en einnig fáum við að heyra hugvekju og sitthvað fleira.
Sólmundur Hólm eftirherma og ævisöguritari Gylfa Ægissonar lætur gamminn geysa
og svo verður veglegt happdrætti að venju.
Verð aðeins 2950/-
Mikilvægt er að menn skrái sig í netfangið [email protected] og [email protected]
Hittumst í góðra vina hópi og eigum notalega kvöldstund.
Stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara
VOX
Klúbbur matreiðslumeistara
Jólahlaðborð 1. Des 2009
Forréttir
Brauðbollur, laufabrauð & rúgbrauð
Karry, portvíns-bláberja og marineruð síld
laufsalat
tómatsalat
Waldorfsalat
Rauðrófusalat
Grafinn lax með sinnepssósu
Birkireyktur lax frá fiskeldisstöðinni Hlíð Ólafsfirði
Skelfisksalat með ferskum kryddjurtum
Rauðspretta með remolaði og Dönsku rugbrauði
Hreindýra paté með sultuðum bláberjum
Gljáð kalkúnabringa með sætum kartöflum og ristuðum hnetum
Roastbeef ( Nautahryggvöðvi ) með sýrðum agúrkum
Heitreyktar gæsabringur með Perur & gráðosti
Hangikjöts Carpaccio með Eplum og dilli
Jóla sushi
Sushi og sashimi
Transerað af kokkunum
Íslenskt lambalæri
Grísa-purusteik
Rauðvínssósa
Heitt
Lifrarkæfa að Danskri vísu með sveppum og fleski
Fiskur dagsins
Sykurbrúnaðar kartöflur
Ferskt markaðs grænmeti
Heimalagað rauðkál
Karmelaðar plómur og ferskjur
Eftirréttir
Ris a la mande með karmellu og kirsuberjasafti,
Créme brûllée
Heit súkkulaðikaka
Súkkulaðifrauð
Cherry triffle
Ostaterta með möndlubotni og ástríðualdinsósu
Skyr pannacotta með kaffigeli
Ávaxtasalat
Vanillusósa
Hinberjasósa.
Smákökur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics