Freisting
Delifrance kynning í Sunnusal á Hótel Sögu í dag
Í dag klukkan 15°° verður haldin stórglæsileg vörukynning hjá Delifrance, Ó.Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingar í Sunnusal á Hótel Sögu. Fréttamaður hafði samband við Alfreð Johannsson Sölustjóra hjá Ó.Johnson & Kaaber og spurði hann aðeins nánar útí kynninguna.
Hvernig fer kynningin fram?
Christian Robin og Martine Toniutti koma frá Paris til Íslands og standa fyrir þessari kynningu ásamt starfsmönnum Ó.Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingar. Stutt kynning á fyrirtækinu Delifrance og svo er öllum nýjungunum raðað nýbökuðum á borð og þær kynntar með smakki.
Hvert er tilefnið?
Svona kynning er haldin á hverju ári þegar nýr bæklingur kemur út frá Delifrance og á í þetta sinn er kynntur DELIFRANCE BÆKLINGURINN FYRIR 2007 og þar verða sem sagt kynntar allar nýjungar sem koma fram í þessum bæklingi.
Boðið er uppá léttar veigar til að skola þessum frábæru vörum niður með, en víst er að mikil áhersla er lögð á ferskleika og gæði hráefnis í framleiðslu Delifrance. Í ár verður mikið af nýjum glæsilegum nýjungum sem ekki hafa sést áður.
Ég vil hvetja alla til að koma þetta er í 4 rða skiptið sem við höldum þetta svokallaða Roadshow og mætingin hefur ávallt verið góð.
Við þökkum Alfreð fyrir viðtalið
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025