Viðtöl, örfréttir & frumraun
David Beckham aðstoðar Massimo í eldhúsinu – Myndband
Massimo Bottura eigandi Osteria Francescana besta veitingastað í heimi fékk óvænta aðstoð nú á dögunum.
Fótboltastjarnan David Beckham var að borða á veitingastað Massimo þegar David skellti sér í svuntu og aðstoðaði við að afgreiða mat við mikinn fögnuð gesta eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Sjá einnig:
Hér er vídeó fyrir þá sem misstu af Veitingageirasnappinu á Ítalíu
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin