Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

David Beckham aðstoðar Massimo í eldhúsinu – Myndband

Birting:

þann

David Beckham - Massimo Bottura

Það ríkti mikil gleði í eldhúsi Massimo

Massimo Bottura eigandi Osteria Francescana besta veitingastað í heimi fékk óvænta aðstoð nú á dögunum.

Fótboltastjarnan David Beckham var að borða á veitingastað Massimo þegar David skellti sér í svuntu og aðstoðaði við að afgreiða mat við mikinn fögnuð gesta eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:

Sjá einnig:

Hér er vídeó fyrir þá sem misstu af Veitingageirasnappinu á Ítalíu

Osteria Francescana er besti veitingastaður í heimi

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar