Viðtöl, örfréttir & frumraun
David Beckham aðstoðar Massimo í eldhúsinu – Myndband
Massimo Bottura eigandi Osteria Francescana besta veitingastað í heimi fékk óvænta aðstoð nú á dögunum.
Fótboltastjarnan David Beckham var að borða á veitingastað Massimo þegar David skellti sér í svuntu og aðstoðaði við að afgreiða mat við mikinn fögnuð gesta eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Sjá einnig:
Hér er vídeó fyrir þá sem misstu af Veitingageirasnappinu á Ítalíu
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum