Viðtöl, örfréttir & frumraun
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
Daníel Pétur Baldursson betur þekktur sem Danni kokkur verður með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar Jólakvöldið 5. desember þar sem hann mun bjóða upp á vinsæla jólaborgarann.
Ef það er einhver matarupplifun sem hamborgara unnendur mega alls ekki láta fram hjá sér fara, sérstaklega ef þeir eru staddir á norðurlandinu, þá er það jólaborgari Danna.
Þessi klassíski týpíski gamli góði hamborgari er uppfærður í jólalegan búning með sultuðum rauðlauk, rauðkáli, purusteik, camenbert osti ásamt fleiru.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi