Viðtöl, örfréttir & frumraun
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
Daníel Pétur Baldursson betur þekktur sem Danni kokkur verður með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar Jólakvöldið 5. desember þar sem hann mun bjóða upp á vinsæla jólaborgarann.
Ef það er einhver matarupplifun sem hamborgara unnendur mega alls ekki láta fram hjá sér fara, sérstaklega ef þeir eru staddir á norðurlandinu, þá er það jólaborgari Danna.
Þessi klassíski týpíski gamli góði hamborgari er uppfærður í jólalegan búning með sultuðum rauðlauk, rauðkáli, purusteik, camenbert osti ásamt fleiru.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu