Sverrir Halldórsson
Dagur heilags Patreks | „Vil ég hvetja matsölustaði til að koma sterkari inn á þessum degi…“
Undanfarin ár hefur það færst í aukana að haldið sé upp á dag heilags Patreks,( St Patrick´s Day ) hér á Íslandi sem er 17. mars og hafa það bara verið vínveitingastaðir og krár.
Nú síðast í samvinnu við einn af birgjum víns hér á landi, en ég hafði talað við vin minn hann Eirík Valdimar Friðriksson matreiðslumeistara hjá Matstofunni Höfðabakka að vera með Írskan rétt þennan dag, sem og hann gerði.
Það sem hann bauð upp á var Irish Stew, þekktan rétt frá Írlandi, en saga hans nær aftur til 17 aldar.
Mætti ég á svæðið til að smakka og var þetta alveg eins og draumur í dós.
Vil ég hvetja matsölustaði til að koma sterkari inn á þessum degi með rétti frá Írlandi, þeir eiga fullt af réttum sem myndu falla vel að smekk íslendinga.
![]()
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir14 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu








