Sverrir Halldórsson
Dagur heilags Patreks | „Vil ég hvetja matsölustaði til að koma sterkari inn á þessum degi…“
Undanfarin ár hefur það færst í aukana að haldið sé upp á dag heilags Patreks,( St Patrick´s Day ) hér á Íslandi sem er 17. mars og hafa það bara verið vínveitingastaðir og krár.
Nú síðast í samvinnu við einn af birgjum víns hér á landi, en ég hafði talað við vin minn hann Eirík Valdimar Friðriksson matreiðslumeistara hjá Matstofunni Höfðabakka að vera með Írskan rétt þennan dag, sem og hann gerði.
Það sem hann bauð upp á var Irish Stew, þekktan rétt frá Írlandi, en saga hans nær aftur til 17 aldar.
Mætti ég á svæðið til að smakka og var þetta alveg eins og draumur í dós.
Vil ég hvetja matsölustaði til að koma sterkari inn á þessum degi með rétti frá Írlandi, þeir eiga fullt af réttum sem myndu falla vel að smekk íslendinga.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita