Markaðurinn
Dagur Heilags Patreks hefst í dag – Endalaus gleði framundan
Í tilefni dags Heilags Patreks sem er í dag 17. mars, verða fjölmargir barir og veitingastaðir með Jameson drykki og kokteila í hávegum alla helgina og út mars mánuð.
Vídeó:
Líkt og undanfarin ár sendir Jameson frá sér í tilefni þessa sérstaka hátíðarútgáfu af flöskunni.
Þetta árið er það írski listamaðurinn James Earley sem hannar flöskuna með sterkum áhrifum frá Dublin:
Hér fyrir neðan er Jameson götukort með þeim stöðum sem bjóða gesti og gangandi sérstaklega velkomna í Jameson drykk um helgina.

-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






