Markaðurinn
Dagur Heilags Patreks hefst í dag – Endalaus gleði framundan
Í tilefni dags Heilags Patreks sem er í dag 17. mars, verða fjölmargir barir og veitingastaðir með Jameson drykki og kokteila í hávegum alla helgina og út mars mánuð.
Vídeó:
Líkt og undanfarin ár sendir Jameson frá sér í tilefni þessa sérstaka hátíðarútgáfu af flöskunni.
Þetta árið er það írski listamaðurinn James Earley sem hannar flöskuna með sterkum áhrifum frá Dublin:
Hér fyrir neðan er Jameson götukort með þeim stöðum sem bjóða gesti og gangandi sérstaklega velkomna í Jameson drykk um helgina.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður