Markaðurinn
Dagur Heilags Patreks hefst í dag – Endalaus gleði framundan
Í tilefni dags Heilags Patreks sem er í dag 17. mars, verða fjölmargir barir og veitingastaðir með Jameson drykki og kokteila í hávegum alla helgina og út mars mánuð.
Vídeó:
Líkt og undanfarin ár sendir Jameson frá sér í tilefni þessa sérstaka hátíðarútgáfu af flöskunni.
Þetta árið er það írski listamaðurinn James Earley sem hannar flöskuna með sterkum áhrifum frá Dublin:
Hér fyrir neðan er Jameson götukort með þeim stöðum sem bjóða gesti og gangandi sérstaklega velkomna í Jameson drykk um helgina.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.