Markaðurinn
Covid 19 – Samhentir
Nú eru aðstæður í okkar samfélagi þannig að engin fordæmi eru fyrir því. Til að mæta þeim aðstæðum og minnka alla óþarfa áhættu á smitum Þá höfum við gripið til eftirfarandi ráðstafana.
Við tökum okkar ábyrgð alvarlega að geta afhent vörur til allra okkar Viðskiptavina í góðu standi.
Einsog fyrr þá munum við eiga í góðum samskiptum í síma og mail.
Við í Samhentum erum ábyrgt matvælafyrirtæki og vinnum með umbúðir undir matvæli.
Í dag eru aðstæður í heiminum án fordæma vegna smithættu COVID-19 veirunnar og viljum við því biðja ykkur um að virða eftirfarandi almennar leiðbeiningar Landlæknis.
- Gæta fyllsta hreinlætis
- Hósta og hnerra í krepptan olnboga eða í pappír. Muna að henda pappír.
- Forðast náið samneyti við fólk sem er með hita, kvef eða flensueinkenni
- Gæta hreinlætis og forðast snertingu við andlit. Augu, nef og munn
- Varast snertifleti á fjölförnum stöðum svo sem handrið, lyftuhnappa, snertiskjái, greiðsluposa og hurðarhúna
Húsreglurnar okkar til að minnka áhættu eru:
- Allar heimsóknir viðskiptavina til sölumanna eru tímabundið bannaðar. Bendum á síma eða rafræn samskipti
- Allar heimsóknir sölumanna til viðskiptavina eru tímabundið bannaðar. Bendum á síma eða rafræn samskipti
- Utanaðkomandi bílstjórar eru beðnir að koma ekki inn í fyrirtækið að óþörfu
- Forðumst alla óþarfa umgengni. Höldum fjarlægð milli okkar í samskiptum
- Hjálpumst að og bendum á hvað má betur fara.
- Heilsum frekar með brosi en handabandi (eða faðmlagi)
Vinsamlega virðið þessi tilmæli.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum