Markaðurinn
Cocktail námskeið í boði Garra – Funkin Cocktails Pro
Á þriðjudaginn mun kokteilmeistarinn Gavin Benton frá Funkin Cocktails koma til landsins og sýna spennandi aðferðir, púrrur og sýróp sem slegið hafa í gegn í kokteilsenunni í Bretlandi og víðar um heim.
Námskeiðið verður haldið þriðjudaginn 15. maí á Petersen svítunni og hefjast leikar klukkan 14:00.
Skráning er hafin á: www.garri.is/námskeið
Hlökkum til að sjá þig!
Starfsfólk Garra og Funkin Cocktails
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars





