Veitingarýni
Chuck Norris á Laugavegi – Veitingarýni
Um daginn skellti ég mér á staðinn Chuck Norris sem er á Laugaveginum og opnaði nýlega, hann er í kjallara hússins og er inn kemur er þetta svolítið hrár staður, en samt líður manni vel þar strax, ég pantaði mér:
Flottir og mjög bragðgóðir hringir og sósan hæfilega sterk.

140 gr Chuck solid burger, með bræddum óðalsosti, sultuðum lauk, tómat, fersku salati, chilli mayonnaise og frönskum kartöflum
Glæsileg steiking á borgaranum, gott bragð af kjöti, lauk, osti og svo kom chillibragðið í bakbragðinu, alveg frábær árangur, það er lagður metnaður í matinn þarna.
Ef að mönnum finnst maturinn ekki nógu sterkur þá er úrval af sterkum sósum sem hægt er að bæta á eftir sínum smekk og finnst mér það rétta nálgunin að viðskiptavinurinn ráði styrkleikanum sjálfur, þá er hann automatisk sjálfur ábyrgur en ekki staðurinn.
Það var með bros á vör og gleði í vömbinni sem ég gekk út á Laugaveginn tilbúinn í næstu átök.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti













