Veitingarýni
Chuck Norris á Laugavegi – Veitingarýni
Um daginn skellti ég mér á staðinn Chuck Norris sem er á Laugaveginum og opnaði nýlega, hann er í kjallara hússins og er inn kemur er þetta svolítið hrár staður, en samt líður manni vel þar strax, ég pantaði mér:
Flottir og mjög bragðgóðir hringir og sósan hæfilega sterk.
Glæsileg steiking á borgaranum, gott bragð af kjöti, lauk, osti og svo kom chillibragðið í bakbragðinu, alveg frábær árangur, það er lagður metnaður í matinn þarna.
Ef að mönnum finnst maturinn ekki nógu sterkur þá er úrval af sterkum sósum sem hægt er að bæta á eftir sínum smekk og finnst mér það rétta nálgunin að viðskiptavinurinn ráði styrkleikanum sjálfur, þá er hann automatisk sjálfur ábyrgur en ekki staðurinn.
Það var með bros á vör og gleði í vömbinni sem ég gekk út á Laugaveginn tilbúinn í næstu átök.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s