Veitingarýni
Chuck Norris á Laugavegi – Veitingarýni
Um daginn skellti ég mér á staðinn Chuck Norris sem er á Laugaveginum og opnaði nýlega, hann er í kjallara hússins og er inn kemur er þetta svolítið hrár staður, en samt líður manni vel þar strax, ég pantaði mér:
Flottir og mjög bragðgóðir hringir og sósan hæfilega sterk.

140 gr Chuck solid burger, með bræddum óðalsosti, sultuðum lauk, tómat, fersku salati, chilli mayonnaise og frönskum kartöflum
Glæsileg steiking á borgaranum, gott bragð af kjöti, lauk, osti og svo kom chillibragðið í bakbragðinu, alveg frábær árangur, það er lagður metnaður í matinn þarna.
Ef að mönnum finnst maturinn ekki nógu sterkur þá er úrval af sterkum sósum sem hægt er að bæta á eftir sínum smekk og finnst mér það rétta nálgunin að viðskiptavinurinn ráði styrkleikanum sjálfur, þá er hann automatisk sjálfur ábyrgur en ekki staðurinn.
Það var með bros á vör og gleði í vömbinni sem ég gekk út á Laugaveginn tilbúinn í næstu átök.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir10 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu













