Uncategorized
Chile þemadagar í vínbúðum
Nú standa yfir Chile-þemadagar í vínbúðum ÁTVR. Hófust þeir í gær og standa til 10 júní næstkomandi.
Boðið er upp á vín á lækkuðu verði og einnig verður að finna, í völdum verslunum, fágæta mola sem eru ekki dags daglega í sölu í vínbúðum. Má þar meðal annars nefna Concha y Toro Late Harvest, ljúft og yndisleg desertvín.
Nú er rétti tíminn til að koma sér í kynni við frábær vín frá góðu vínlandi.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan