Vín, drykkir og keppni
Chianti vínsmökkun
Vegna tilkynningarinnar um val á Chianti víni ársins sem Vínklúbburinn stendur fyrir í kvöld, og birtist hér í Vínhorninu fyrir tveim dögum, var haft samband við Vínhornið og bent á að ekki hafi öllum vínumboðum verið boðið að leggja til vín.
Þegar verið er að skipuleggja og setja saman slíka smökkun er alltaf möguleiki á að eitthvað misfarist, og ekki hafi náðst að hafa samband við öll vínumboð. Vínklúbbsmeðlimir munu þó væntanlega smakka ágætustu vín, því samkvæmt heimasíðu ÁTVR eru þar í sölu 22 Chianti vín.
Smökkunin er án efa mest til gamans gerð og niðurstaðan eftir því.
Heiðar Birnir Kristjánsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?