Vín, drykkir og keppni
Chianti vínsmökkun
Vegna tilkynningarinnar um val á Chianti víni ársins sem Vínklúbburinn stendur fyrir í kvöld, og birtist hér í Vínhorninu fyrir tveim dögum, var haft samband við Vínhornið og bent á að ekki hafi öllum vínumboðum verið boðið að leggja til vín.
Þegar verið er að skipuleggja og setja saman slíka smökkun er alltaf möguleiki á að eitthvað misfarist, og ekki hafi náðst að hafa samband við öll vínumboð. Vínklúbbsmeðlimir munu þó væntanlega smakka ágætustu vín, því samkvæmt heimasíðu ÁTVR eru þar í sölu 22 Chianti vín.
Smökkunin er án efa mest til gamans gerð og niðurstaðan eftir því.
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður