Vertu memm

Freisting

Charles Boyd opnar nýja veisluþjónustu

Birting:

þann

Charles Boyd, framkvæmdarstjóri Charlton House

Charles Boyd, framkvæmdarstjóri Charlton House dótturfyrirtæki Chester Boyd segir að í sameiningu beggja fyrirækjana þá koma þau til með að að opna nýja veisluþjónustu snemma á næsta ári.

Það er Hamilton Boyd sem kemur til með stjórna batterýyinu sem er söguleg og stór bygging rétt fyrir utan London sem ber heitið Northumberland House.

Northumberland House býður upp á tvo veislusali fyrir 500 og 600 manns í sæti, minni sal sem tekur 80 manns í sæti ásamt því að bjóða upp á 10 herbergi til leigu, brasserie veitingastað og bjórkrá, en síðarnefnda kemur til með að opna nú í nóvember á þessu ári.

Charles Boyd segir að allskyns viðburðir eru velkomnir, t.a.m. frumsýningaveislur, ráðstefnur ofl.

Heimasíður:

www.charltonhouse.co.uk

www.chesterboyd.co.uk


Northumberland House

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið