Freisting
Charles Boyd opnar nýja veisluþjónustu
Charles Boyd, framkvæmdarstjóri Charlton House dótturfyrirtæki Chester Boyd segir að í sameiningu beggja fyrirækjana þá koma þau til með að að opna nýja veisluþjónustu snemma á næsta ári.
Það er Hamilton Boyd sem kemur til með stjórna batterýyinu sem er söguleg og stór bygging rétt fyrir utan London sem ber heitið Northumberland House.
Northumberland House býður upp á tvo veislusali fyrir 500 og 600 manns í sæti, minni sal sem tekur 80 manns í sæti ásamt því að bjóða upp á 10 herbergi til leigu, brasserie veitingastað og bjórkrá, en síðarnefnda kemur til með að opna nú í nóvember á þessu ári.
Charles Boyd segir að allskyns viðburðir eru velkomnir, t.a.m. frumsýningaveislur, ráðstefnur ofl.
Heimasíður:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu