Nýverið hófst útrás íslensku áfengisframleiðslunnar Þoran Distillery til meginlands Evrópu. Af því tilefni var blásið til veislu í Amsterdam í húsakynnum Bernhard af Orange-Nassau, sem er...
Skráning í Íslandsmeistaramót Barþjóna og Þema keppni RCW er hafin! (ENGLISH BELOW) Skráðu þig HÉR eða á forminu neðst í fréttinni! Í ár verður keppt Freyðandi eða ,,Sparkling” flokki á...
Metskráning var í Kokteilkeppni Tipsý og Grey Goose. En yfir 150 mjög metnaðarfullar innsendingar bárust í keppnina, sem er mesta skráning í kokteilkeppni hér á landi...
Skráning í Reykjavík Cocktail Weekend fyrir veitingahús og bari er farin af stað! Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend fer fram dagana 3.- 7. apríl 2024!...
„Barlady“ keppnin á Íslandi fyrir konur og kvár í veitingabransanum var haldin í fyrsta sinn síðasta þriðjudag. Keppnin er forkeppni fyrir alþjóða „Barlady“ keppnina sem fer...
Mikil gróska er í keppnis framreiðslu á Íslandi, en nú á dögum fór fram dómara námskeið í keppnis framreiðslu sem haldið var í Matvís húsnæðinu, en...
Barselóna iðar þessa dagana af lífi, eða víni öllu heldur. Barcelona Wine Week, einn stærsti vínviðburður Spánar fyrir fagfólk, stendur yfir á mánudag, þriðjudag og miðvikudag....
Á morgun miðvikudaginn 7. febrúar fer fram úrslitakeppnin í kokteilkeppninni Tipsý og Gray Goose. Keppnisfyrirkomulagið var þannig að fyrst voru það 150 metnaðarfullar innsendingar af kokteilauppskriftum...
Metskráning var í Kokteilkeppni Tipsý og Gray Goose. En yfir 150 mjög metnaðarfullar innsendingar bárust í keppnina, sem er mesta skráning í kokteilkeppni hér á landi...
Þá er komið að fyrstu kokteilkeppni ársins, sem er unninn af Tipsy bar og Mekka Wines & Spirits umboðsaðila Grey Goose á Íslandi. Þemað er franskt,...
Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Sjá einnig: Sævar Helgi sigraði í fyrri útgáfu Graham’s Blend...
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og...