Fyrsti fundur ársins hjá Vínþjónasamtökunum verður á sunnudaginn 3. febrúar, kl 16.00 eins og venjulega og á Vínbarnum. Þema er Freyðivín og kampavín og mun...
Yfirmaður landbúnaðarmála hjá Evrópusambandinu segir að stefnt sé að því að leggja bann við notkun sykurs í vínframleiðslu innan Evrópusambandsins. Hefur þetta vakið hörð viðbrögð...
Glerbrot hefur fundist í rauðvínsflösku af tegundinni Amalaya de Colomé 2005. ÁTVR og Vífilfell hf. biðja viðskiptavini, sem hafa þessa vöru undir höndum, að skila henni...
Sá fáheyrður atburður átti sér stað í Norðurlandakeppni Vínþjóna sem var haldin í Helsinki um helgina að 6 af 9 keppendunum voru konur og þrjár þeirra...
Nú um daginn var haldin forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2008 . en hún fór þannig fram að 110 matreiðslumenn víðsvegar í Svíþjóð sendu inn uppskrift að...
Dagana 18. til 22. október verður í Aberfoyle í Skotlandi haldin heljarinnar sveppahátíð. Meðal þess sem verður í boði eru sveppir, sveppatínsluferðir, gönguferðir, listanámskeið og margt...
Dagurinn var langur en stressið fór að magnast fyrst eftir kl 15°°, morguninn var varin í prófi um vatn og um Syrah/Shiraz, afgreitt á klukkutíma. Svo...
Elísabet Alba Valdimarsdóttir, Sævar M. Sveinsson og Dominique Plédel Jónsson leggja af stað á morgun miðvikudaginn 16. maí til Rhodos, þar sem 80 eru skráðir í...
Ný stjórn var kosin á aðalfund Samtakanna 29. apríl s.l. Sigmar Örn Ingólfsson (Hótel Holt) gaf ekki kost á sér og í hans stað kemur Ólafur...
Vínsíða Eiríks Orra hefur verið starfrækt óslitið síðan 1999 og er þar af leiðandi elsti starfandi íslenski vínvefurinn. Við hér í Vínhorninu höfum fylgst með Vínsíðu...
Víða er kvartað undan þekkinguleysi manna á vínum í veitingageiranum, en fræðslufundir VSÍ eiga að bæta úr því og eru þeir opnir öllum. Á sunnudaginn kl...
Í kjölfar þess að Egils Premium hlaut verðlaun á European Beer Star keppninni í Bæjaralandi í Þýskalandi hefur aðalstyrktaraðli þeirrar hátíðar óskað eftir því að fá...