Ísbarinn MooGoo í Stavanger hefur notið mikilla vinsælda yfir sumartímann, en á veturna er erfiðara að laða að viðskiptavini. Þrátt fyrir að það sé ekki eins...
McDonald’s, með yfir 40.000 veitingastaði á heimsvísu, þjónar nærri 70 milljónum viðskiptavina daglega og hafði heildartekjur upp á 25,9 milljarða dala árið 2024. Samkvæmt Investing.com selur...
Fairmont Grand Hotel í borginni Geneva í Sviss, sem opnaði fyrst árið 1885, lokaði dyrum sínum í lok árs 2024 til að undirbúa umfangsmikla endurnýjun sem...
Á bóndadaginn, 24. janúar 2025, héldu Íslendingar á Gran Canaria glæsilegt þorrablót á veitingastaðnum Why Not Lago í Maspalomas. Viðburðurinn var vel sóttur, með um 220...
Félagsfundir Klúbbs matreiðslumeistara (KM) eru reglulegir viðburðir þar sem meðlimir klúbbsins koma saman til að ræða faglega þróun, skipulagningu viðburða og nýjustu strauma í matargerð. Í...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara (KM) var haldinn í Hörpu í Silfurbergi 11. janúar sl. og er einn stærsti og glæsilegasti viðburður ársins. Sjá einnig: Áætla um 100...
Föstudaginn síðastliðinn var sögulegur dagur í íslenskri matreiðslusögu, þegar ný matreiðslubók var formlega gefin út á vegum Iðnú. Sjá einnig: Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk...
Michelin gefur árlega út lista yfir 10 bestu hótel heims og af hundruðum sem uppgötvuð voru af eftirlitsaðilum Michelin þá er hótel og heilsulind Bláa Lónsins...
Út er komin bókin Matreiðsla – Matvælabraut 2. og 3. þrep, en fyrsta þrep bókarinnar kom út fyrir rúmu ári síðan. Sjá einnig: Matreiðslumeistarar gefa út...
Veitingastaðurinn Monkeys verður með PopUp á Hótel Vesturlandi helgina 24. og 25. janúar næstkomandi. „Við á Hótel Vesturlandi ætlum að byrja árið með trompi og fáum...
Nú á dögunum fór fram vinnusmiðja í brauð- og sætabrauðsbakstri með margverðlaunaða franska bakarameistaranum Remy Corbert yfirþjálfara norska bakaralandsliðsins. Sjá einnig: Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara (KM) verður haldinn í Hörpu laugardaginn 11. janúar 2025 næstkomandi. Er þetta einn stærsti og glæsilegasti viðburður ársins og verður klárlega eftirminnilegt kvöld...