Gestakokkur Vox á Food and Fun þetta árið er Hussein Mustapha en hann er yfirmatreiðslumeistari konsept veitingahússins Mielcke & Hurtigkarl í Kaupmannahöfn sem staðsett er í...
Á neðstu hæðinni í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu má finna veitingastaðinn Smurstöðina. Staðurinn er nýlega opnaður og því er þetta í fyrsta sinn sem staðurinn býður...
Gestakokkurinn í ár á Bláa lóninun er hann Michael Wilson. Michael útskrifaðist úr Stratford chef school árið 2002 og hóf þá vinnu á Scaramouche Restaurant og...
Nauthóll tekur þátt í Food & Fun og fær til sín í fyrsta skipti í sögu F&F, íslenskan gestakokk hann Atla Má Yngvason. Atli Már flutti...
Sushi Samba tekur þátt í Food & Fun og fékk til sín gestakokkinn og matreiðslustjörnuna Douglas Rodriguez. Douglas Rodriguez er heimsþekktur sem guðfaðir ný “Latino” matargerðar...
Hamilton Johnsson kemur frá Inman, Suður Carolina. Hann útskrifaðist frá Johnson and Wales University í Charleston. Eftir útskrift fór Hamilton að vinna svolítið norðanlega undir Frank...
Michael Ferraro kemur frá Bandaríkjunum og er af ítölskum ættum, foreldrar hans koma frá Ítalíu en faðir hans fór til Bandaríkjana 14 ára gamall. Hann kynntist...
Það þarf nú varla að kynna Gallery Restaurant á Hótel Holti. Í ár fengu þeir Friðgeir Ingi og félagar á Gallery Restaurant til sín danska kokkinn...
Vöknuðum um níuleitið, Venni fór í morgunmatinn, ég nennti ekki og slakaði bara á. Í hádeginu ætluðum við að heimsækja námsstað Venna, en það er 51...
Vöknuðum um áttaleitið eftir góðan svefn í mjög góðum rúmum, skveruðum okkur af og skelltum okkur í morgunmatinn og var hann mjög góður, sátum í rólegheitum...
Það var rétt fyrir jólin þegar allir voru að missa sig í jólastressinu að ég og frúin ákváðum að gera vel við okkur og kíktum á...
Vöknuðum um níuleitið og fórum í morgunmatinn hjá Primadonnunni sjálfri . Ég get fúslega viðurkennt að hún Ólína var ekki hátt skrifuð hjá mér, en eftir...