Dagana 21. – 25. ágúst stendur yfir hádegishlaðborð og brunch með Indversku ívafi á Vox. Tveir meistara kokkar Sh Montu Saini og SH Tara Datt Bhatt...
Þau Hjónin Sandra Guðmundsdóttir og Magnús Magnússon, hafa verið í Hamraborginni í Kópavogi með Café Retro þar til nú nýlega, að þau fluttu reksturinn vestur á...
Það var einn laugardaginn sem ég mætti á veitingastaðinn Satt á Reykjavík Natura Hotel. Var maður spenntur hvernig dögurðurinn væri, þar sem maður hafði heyrt gott...
Svo rann upp, dagurinn sem ég skyldi fara heim til Íslands og sem betur fer hafði verið sænskur sjúkraliði á næturvakt og sem kunni á rúmið,...
Þegar við vorum á Koparnum í maí, þá ákváðum við að næsti staður sem við myndum heimsækja í júni yrði Steikhúsið í Tryggvagötu og nú var...
Fallegur sumardagur og tilvalið að kíkja í heimsókn á Pisa og nýja yfirkokkinn Erlend Eiríksson. Sumarbirtan lýsti veitingastaðinn fallega upp og klukkan bara rétt orðinn 19°°,...
Okkur félögunum leist svo vel á matseðilinn á Kopar, að við ákváðum að við myndum heimsækja næst, og eitt þriðjudagskvöldið vorum við mættir á Kopar. Okkur...
Um 4 leitið um nóttina 15. október vorum við klár og stuttu seinna komu menn stjána babú og settu mig í börur og þar með hófst...
Hef margsinnis ekið fram hjá Forréttabarnum og lengi vel hef ég verið á leiðinni þangað inn og alltaf verið mjög forvitinn. Loksins lét ég verða að...
Við félagarnir tókum þá ákvörðun í indverska kjallaranum í mars, að næst skyldum við heimsækja Friðrik V. á Laugarveginum og nú var komið að því. Þegar...
Það var um miðjan ágúst 2012, að ég fer að finna að ekki er allt í lagi í skrokknum hjá mér og á miðvikudeginum var ástandið...
Kokkarnir Sam Haridas og Rajesh Paul Veitingastaðurinn Gandhi er staðsettur á jarðhæð hússins við Pósthússtræti 17, betur þekkt sem Skólabrú. Staðurinn er lítill, rómantískur og indversk...