Í hádeginu í dag, sunnudag bauð Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea uppá Sunnudagssteikina. Á boðstólnum var nauta ribeye, lambafille, kartöfluteningar, rótargrænmeti, salat og soðsósa. ...
Nú í vor tóku nýir aðilar við rekstri Rauða hússins á Eyrabakka, og eru í forsvari fyrir þá Stefán Kristjánsson matreiðslumeistari og Stefán Ólafsson barþjónn. Saga...
MENAM, sem þýðir „Við fljótið“, er thailenskur / alþjóðlegur veitingastaður staðsettur á Eyravegi 8 Selfossi gegnt hótel Selfossi. Saga Menam Veitingastaðurinn Menam var opnaður 5. desember...
Eins og ávallt þá fylgist veitingageirinn.is vel með nýjustu veitingastöðunum, síðastliðinn laugardag fengum við boð á TRIO eða svo bjóst ég við, en smá misskilningur kom...
Þessi réttur var oft í staffamatnum á Hótel Sögu, þegar ég var að læra, en hann var lagaður úr afgöngum af steiktu kjöti sem var hakkað...
Þessi tilraun viðburðarnefndar KM, var virkilega áhugaverð uppákoma og tilraun til að brjóta upp hið hefðbundna klúbbsstarf, en ekki á kostnað þess heldur sem viðbót. Fyrsta...
Mig hafði langað að fara á Snaps bistro í nokkurn tíma og svo gafst tækifærið og reyndin var sú að ég kom þar tvisvar með mjög...
Í seinasta mánuði stóðu yfir New York dagar í samstarfi við Icelandair á VOX restaurant og þá komu gesta kokkarnir Michael Aeyal Ginor og Douglas Rodiquez...
Um kvöldið lá leið okkar í Tryggvaskála, sem er elsta og frægasta húsið á Selfossi byggt 1890. Húsið hefur verið tekið í gegn og man ég...
Það var góð tilfinning að koma aftur á Selfoss og fá sér að borða, fyrir valinu í hádeginu var staðurinn Kaffi Krús, en húsið sem staðurinn...
Og í tilefni þessa tímamóta, þá bauð staðurinn upp á 6 vinsælustu réttina á 12 ára gömlum verðum dagana 10. og 11. október. Ég skellti mér...
Við félagarnir höfðum oft rætt um að fara á Borgina og upplifa þennan stíl í eldamennsku, sem Völundur Snær hefur gefið sig út fyrir , caribbean...