Hin nýju, norrænu matarverðlaun Embla hampa því sem skarar fram úr í hinu norræna eldhúsi: hráefni, matvælum, framleiðsluaðferðum og fólkinu á bak við allt saman. Markmiðið...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldin á Hilton Hótel þann 18. mars næstkomandi, þar sem fordrykkur hefst stundvíslega kl 18:00 á annari hæð. Sala á happdrættismiðum hefst...
GOÛT DE FRANCE / GOOD FRANCE er matamenningarhátíð sem haldin verður 21. mars næstkomandi um allan heim, þar á meðal í Reykjavík. Hátíðin er nú haldin...
Hinn árlegi Matarmarkaður Búrsins verður í Hörpunni helgina 18.-19. mars næstkomandi. Fjölmargir af frambærilegustu smáframleiðendum landsins kynna vörur sínar og þær nýjungar sem eru á markaði...
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin hjá Matfugli við Völuteig 2 í Mosfellsbæ 7. mars næstkomandi, klukkan 18:00. Dagskrá er á þessa leið: Matfugl um sýna...
Iðn- og verkmenntaskólar á Íslandi stefna á að fjölga fagmenntuðu fólki. Átakið #kvennastarf vísar til mýtu sem flestir landsmenn kannast við, mýtunnar um að eðlilegt sé...
Heimavistaskólinn Kalinga í borginni Bhubaneswar á Indlandi er einn stærsti skóli heims sem býður upp á gistingu, heilsugæslu og mat fyrir 25.000 skólakrakka á hverjum degi....
Eins og kunnugt er þá hlaut veitingastaðurinn DILL Michelin stjörnu og er hann fyrsti íslenski veitingastaðurinn til að hljóta Michelin stjörnu. Verðlaunin voru afhent í Stokkhólmi...
Veitingastaðurinn DILL Restaurant hefur getið sér gott orð hérlendis sem erlendis. Hann hefur hlotið margskonar viðurkenningar og hefur nokkrum sinnum verið valinn besti veitingastaður Íslands á...
Ekki er hægt að fá svokallaðan UTH-meðhöndlaðan rjóma frá Mjólkursamsölunni en hann er að sögn Hafliða Ragnarssonar, súkkulaðimeistara Mosfellsbakarís, hitameðhöndlaður rjómi sem tryggir aukið öryggi rjómans....
Kaffidrykkja hófst á Arabíuskaga á miðöldum. Þaðan breiddist siðurinn til MiðAusturlanda og síðan til Evrópu á sautjándu öld. Fyrsta kaffihús álfunnar var stofnað í Feneyjum 1647....
Kaffihús í Mið-Frakklandi varð allt í einu miðpunktur athyglinnar og í stað fastagesta voru gestirnir matgæðingar og sjónvarpsfréttamenn. Ástæðan var einföld Michelin hafði fyrir mistök gefið...