Íþróttaálfurinn Magnús Örn Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir vinna nú að því að opna veitingastað við Frakkastíg 26a. Guðlaugur nokkur Guðlaugsson byggði þetta hús árið 1924....
Ragnheiður Ýr Markúsdóttir er nýútskrifuð sem Konditor, en hún lærði fræðin sín í Mosfellsbakarí og útskrifaðist úr ZBC Ringsted skólanum í Danmörku. Hún starfar núna sem...
Fyrsti Dunkin´ Donuts kleinuhringjastaðurinn verður opnaður á Laugavegi 3, í gamla húsnæði veitingastaðarins Buddha Cafe. Árni Pétur Jónsson, forstjóri 10-11, staðfestir þetta í samtali við mbl...
Baldur Sæmundsson, áfangastjóri í Hótel og matvælaskólanum í MK, segir í samtali við mbl.is að stelpur sækja meira í bakaraiðn en áður tíðkaðist en í dag...
Sveinspróf í bakaraiðn var haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 12. og 13. maí 2015. Var það samdóma álit fagmanna og gesta að prófin...
Kæru viðskiptavinir . Vegna ósættis við leigusala er lokað hjá okkur í kvöld, vonandi verður allt komið í samt lag á morgun. , segir í fréttatilkynningu...
Í bænum Bad Segeberg í norður þýskalandi nánar tiltekið í Slésvík- Holstein býr all merkilegur bakarmeistari. Hann bakar í hverri viku eftir leynilegri fjölskyldu uppskrift svo...
Það er verið að villa um fyrir neytendum. Það er verið að gefa í skyn að þeir séu eitthvað sem þeir eru ekki menntaðir í ,...
Fjölga þarf nemendum í framreiðslu í hótel og matvælaskólanum til að koma í veg fyrir að þjónustustig á veitingahúsum hér minnki. Veitingahúsum hefur fjölgað mikið en...
Hér að neðan eru vinsælustu fréttir frá því að nýi vefurinn veitingageirinn.is opnaði í júlí s.l. Mikil aukning hefur orðið eftir að nýi vefurinn fór í...
Íslenska Omnom súkkulaðið hefur verið mikið í sviðsljósinu frá því að það fyrst kom á markaðinn í nóvember s.l. Veitingageirinn.is fékk nokkra fagmenn til að segja...
Okkur í Konditorsambandinu langaði að gleðja einhverja sem ættu um sárt að binda yfir jólin. Töldum við að börnin á Barnaspítala Hringsins hefðu gaman af því...