Nú er allt að verða klárt hjá matreiðslu og framreiðslunemunum sem munu leggja af stað til Þrándheims í dag fimmtudaginn 16. apríl til að taka þátt...
Síðastliðin ár hafa VOX matreiðslumenn séð um veitingar og þjónustu á Stjórnendadegi Icelandair Group, en þetta árið var fyrirkomulaginu breytt og voru nemar hjá Icelandair hótelum...
Keppt var til úrslita í Nemakeppni Kornax í bakstri dagana 5.–6. mars í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi en forkeppni var haldin 26.–27. febrúar. Sjö nemar...
Nú á dögunum bauð Hafið fiskverslun útskriftarnemum í matreiðslu að koma og læra réttu handtökin við að flaka fisk. Mætingin var mjög góð. Nemendur flökuðu þrjár...
Forkeppni Nemakeppni Kornax 2015 var haldin haldin 26. og 27. febrúar s.l. í bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi þar sem ellefu bakarnemar kepptu. Fjórir efstu...
Forkeppni Nemakeppni Kornax 2015 verður haldin fimmtudag og föstudag 26. og 27. febrúar. Það er bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi, Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur...
Eins og undanfarin ár verður haldin nemakeppni í bakstri og verður hún með svipuðu sniði og áður. Það er bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi, Kornax,...
Nú á dögunum var haldin í annað sinn keppnin Markaðsneminn á vegum Fisk,- og Grillmarkaðarins (FM & GM). Það eru 26 nemar á samning á veitingastöðum...
Síðastliðin föstudag 19. desember útskrifuðust stútentar og iðnsveinar frá Menntaskólanum í Kópavogi. Frá Hótel- og Matvælaskólanum útskrifuðust sextán matreiðslumenn, tólf framreiðslumenn og tveir kjötiðnaðarmenn. Að auki...
Sveinspróf í matvælagreinum fóru fram nú í vikunni og eru 16 nemendur í prófi í matreiðslu, 12 nemendur í framreiðslu, þrír nemendur í kjötiðn og tvö...
Sveinspróf í matvælagreinum fóru fram nú í vikunni. Það eru 16 nemendur í prófi í matreiðslu, 12 nemendur í framreiðslu, þrír nemendur í kjötiðn og tvö...
Nemendur í öðrum bekk í Hótel og matvælaskólanum voru með verklegar kennslustundir mánudag og þriðjudag. Verkefnið í þessum kennslustundum var að opna verslum með hluta af...