Á Local Food hátíðinni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag var Nemakeppni og kepptu þar níu nemar. Keppendur mættu með sinn eigin eftirrétt...
Forkeppni verður haldin í Hótel- og matvælaskólanum miðvikudaginn 28. október næstkomandi. Fimm stigahæstu nemarnir í matreiðslu og framreiðslu komast áfram í keppni í verklegu þann 3....
Bakara-, framreiðslunemar í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi tóku á móti gestum í gærdag og þau stóðu sig með prýði. Fjölmargir gestir mættu sem...
Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur fengið heimild til þess að útskrifa matreiðslu- og framreiðslumenn en til þessa hafa nemendur þurft að fara suður yfir heiðar og ljúka...
Baldur Sæmundsson, áfangastjóri í Hótel og matvælaskólanum í MK, segir í samtali við mbl.is að stelpur sækja meira í bakaraiðn en áður tíðkaðist en í dag...
Sveinspróf í bakaraiðn var haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 12. og 13. maí 2015. Var það samdóma álit fagmanna og gesta að prófin...
Í gær og í dag fór fram Norræna nemakeppnin í Þrándheimi í Noregi, mjög skemmtileg og jöfn keppni. Fyrir hönd Ísland kepptu í framreiðslu þeir Jón...
Í dag fór fram seinni keppnisdagur í Norrænu nemakeppninni þar sem keppendur í framreiðslu þeir Jón Bjarni Óskarsson nemi á Natura og Alfreð Ingvar Gústafsson nemi...
Bein útsending frá Norrænu nemakeppninni er hafin: Bein útsending: Fleira tengt efni: Norræna nemakeppnin Myndir: skjáskot úr beinu útsendingunni
Öll lið kepptu í dag í Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu sem haldin er í Þrándheimi í Noregi. Þeir sem keppa fyrir hönd Ísland eru:...
Hér er hægt að fylgjast með Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu í beinni útsendingu: Keppnin fer fram í Þrándheim í Noregi og næsta útsending...
Norræna nemakeppnin hefst á morgun föstudaginn 17. apríl og lýkur á sunnudaginn 19. apríl næstkomandi. Að þessu sinni er keppnin haldin í Þrándheimi í Noregi. Framreiðsla...