Nemakeppni í bakstri hefst með forkeppni föstudaginn 8. febrúar n.k. í bakaradeild Hótel- og matvælaskólans í Menntaskólanum í Kópavogi. 7 keppendur eru skráðir og verður gaman...
Forkeppni í nemakeppni í bakstri verður haldin föstudaginn 8. febrúar næstkomandi. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 Í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi. Nánari...
Forkeppni Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel – og matvælaskólanum í gær miðvikudagunn 9. janúar. Samtals tóku sjö matreiðslunemar og átta framreiðslunemar...
Það voru sannarlega merk tímamót í sögu Verkmenntaskólans á Akureyri og um leið í matreiðslunámi á Íslandi er tíu nemendur luku sveinsprófi í matreiðslu nú í...
Sveinspróf í matreiðslu og framreiðslu fór fram nú á dögunum í Hótel-, og matvælaskólanum í MK. Með fylgja myndir frá sveinsprófinu. Myndir: facebook / Menntaskólinn í...
Þann 13. nóvember sl. var haldin önnur af þremur sveinsprófsæfingum hjá nemendum í 3. bekk matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) Fyrir æfinguna fengu nemendur að...
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema verður haldin miðvikudaginn 9. janúar 2019. Keppnin í matreiðslu skiptist í tvo hluta, skriflegt próf og verklegan hluta þar sem...
Franski kökugerðarmeistarinn, Jacquy Pfeiffer, var staddur hér á landi á vegum franska sendiráðsins. Jacquy kynnti franska kökugerð í Hagkaupum í Kringlunni, sagði sögu um franska kökugerð...
Móttaka var haldin fyrir fulltrúa Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina, (e. EuroSkills), sem fram fór í Búdapest á dögunum. Íslensku keppendurnir átta ásamt skipuleggjendum, þjálfurum...
Nú standa yfir endurbætur á kennslueldhúsum Hótel- og matvælaskólans. Í sumar verða tvö af þremur kennslueldhúsum í matreiðslu endurnýjuð frá grunni enda tuttugu og tvö ár...
Nú er lokið útskriftum á vorönn úr hótel- og matvælaskólanum. Fimmtudaginn 24. maí s.l. útskrifuðust 39 meistarar úr meistaranámi matvælagreina. Ellefu nemendur útskrifuðust úr framreiðslu, 27...
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Påfuglen í Tívolíinu í Kaupmannahöfn. Í framreiðslu: 1. sæti – Ísland...