Aðeins 3 vikur til stefnu í matarhátíðina Food & Fun og nú hefur verið lokið við að para saman kokka og veitingastaði. Food & Fun, sem...
Nú á dögunum var haldin skemmtileg matreiðslukeppni um borð í bátnum Ilivileq (gamla Skálabergið) í eigu Artic Prime Fishers sem nú er á grálúðuveiðum. Það var...
Nóvemberfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember kl 18 í Norðlenska á Akureyri. Norðlenska býður upp á kynningu á fyrirtækinu og veitingar ásamt því að...
Á Local Food hátíðinni sem haldin var á Akureyri nú um helgina voru gefnar út sérstakar viðurkenningar fyrir fallegasta og frumlegasta básinn og frumkvöðlaverðlaun, en þau...
Á sýningunni Local Food Festival sem haldin var nú um helgina fór fram Kokkteilkeppni á vegum Ölgerðarinnar og Haugen-Gruppen. Keppendum var frjálst hvaða drykkir þeir vildu...
Á Local Food hátíðinni sem fram fór í Íþróttahöllinni á Akureyri nú um helgina var skemmtileg Samlokukeppni. Keppnisfyrirkomulagið var að keppendur máttu koma með allt tilbúið...
Dagskrá Local Food sýningarinnar á Akureyri er afar fjölbreytt með ýmiskonar keppnum. Nú rétt í þessu var að klárast spennandi Mystery Basket einvígi þar sem Landsliðsmaðurinn...
Nú rétt í þessu var kokkakeppnin klárast, en hún var haldin á hinni stórglæsilegri sýningu Local Food í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fimm kokkar kepptu í mistery...
Fjöldi fyrirtækja í matvælageiranum taka þátt í Local Food Festival á fjölbreyttan hátt. Ákveðnir veitingastaðir bjóða upp á sérstakan Local Food matseðil dagana 15. – 20....