Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður ársins 2007 og starfar í Grillinu á Sögu hefur verið að undirbúa sig fyrir Norðurlandakeppnina í matreiðslu sem verður haldin laugardaginn 9....
Agnar Sverris á Texture í London var gestakokkur á Grillinu yfir Food and Fun helgina sem haldin var hér á Íslandi fyrir stuttu. Ísland í dag...
Íslenskt dómaranámskeið á vegum Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi föstudaginn 17. apríl kl. 14:00 til 17:00. Ragnar Wessman kennslustjóri og Jakob...
Saltfisksetrið og félagið Matur- saga- menning standa fyrir uppskriftarkeppni um besta saltfiskréttinn. Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari og Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur velja fimm uppskriftir. Hægt er að senda...
Jóhannes Steinn Jóhannesson vann sér inn keppnisrétt á GCC með því að vinna titilinn „Matreiðslumaður ársins“ 2008. Keppnin var haldin í Dýflinarborg á Írlandi. Með Jóhannesi...
Í dag hófst keppnin Bocuse d´Or 2009, en keppnin stendur yfir í tvo daga, þ.e. 27. – 28. janúar. Fyrir hönd Ísland keppir Ragnar Ómarsson og...
Nú líður að Bocuse d ´Or keppninni frægu en hún verður haldin á SIRHA sýningunni í sýningarhöllinni í Lyon EUREXPO dagana 24. 28. janúar eins...
Keppnisreglur voru þannig að hráefnið þarf að vera sem mest íslenskt og skilyrði að kjötið sé svo, helst af hrúti en ekki skilyrði. Hver keppandi þarf að...
Í gær fór fram keppni um titilinn Vínþjónn Íslands 2008. Í þetta sinn voru sex manns sem kepptu. Keppnin fór þannig fram að fyrir hádegi var...
Úrslitakeppnin fór fram í Hótel og Veitingaskólanum í Kópavogi í dag, keppendur byrjuðu klukkan 08;00 í morgun og fyrstu skiluðu klukkan 13;00 og svo á 10...
Nú er ljóst hvaða fimm keppendur keppa til úrslit í keppninni um matreiðslumann ársins, en þeir eru: Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg Hallgrímur Friðrik...
Nú er endalega ljóst hverjir keppa um þau 5 sæti sem eru laus í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2008 sem verður í Vetragarðinum í Smáralind Laugardaginn...