Í dag var Puratos kökukeppnin haldin á vegum ÓJK-ÍSAM á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöllinni. Alls voru 18 kökur sendar inn, en keppnisfyrirkomulagið var að kakan átti að...
Madeira er vettvangur Heimsmeistaramótsins í kokteilagerð frá 31. október til 3. nóvember í hinni fallegu borg Funchal. Þetta virðulega mót, sem er haldið af Alþjóðasambandi barþjóna...
Danmörk tók bikarinn heim í Campari Red Hands keppninni í London þar sem Norðurlöndin kepptu ásamt Írlandi, Póllandi og einn frá Eystrasaltslöndum. Sigurvegarinn heitir Bonnie og...
Puratos kökukeppnin á vegum ÓJK-ÍSAM verður haldin á morgun á Stóreldhússýningunni. Tveir 2 erlendir dómarar frá Puratos sem dæma og einn dómari frá Íslandi. Dómararnir frá...
Meistarabarþjónninn Leó Snæfeld Pálsson er farinn á vit ævintýranna til London að keppa í CAMPARI RED HANDS sem fer fram í Campari House í London. Í...
Heimsmeistaramót Barþjóna (WCC) 2024 fer fram í Madeira 31. október til 3. nóvember í Funchal, höfuðborg eyjunnar, þar sem Íslandsmeistarinn Grétar Matthíasson mun keppa fyrir hönd...
Franski matreiðslumeistarinn Davy Tissot hefur verið kosinn forseti Bocuse d’Or keppninnar og tekur við af honum Jérôme Bocuse, syni Paul Bocuse, sem hefur gegnd starfinu frá...
Nú um helgina fór fram keppnin Arctic Young Chef, samhliða alþjóðlegu Arctic Cirle ráðstefnunni, þar sem keppt var um titilinn Besti kokkur norðurskautsins. Keppnin var haldin...
Dagana 8.-9. október og 17.-18. október 2024 fór fram árlega Nemakeppni Kornax í bakstri, þar sem 18 bakaranemar mættu til leiks og sýndu hæfileika sína í...
Næstkomandi helgi fer fram úrslitakeppni Arctic Young Chef 2024 þar sem keppt verður um titilinn Besti kokkur norðurskautsins. Keppnin fer fram í Hörpunni í Reykjavík,...