Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Með breytingunni er óheimilt...
Aldrei hafa skráðar gistinætur á hótelum verið fleiri í júní á Norðurlandi en á þessu ári. Alls voru þær 54.236, sem er 8% fjölgun frá síðasta...
Fyrsta konan sem hefur fengið þrjár Michelin stjörnur í Bandaríkjunum matreiddi kræsingar fyrir heppna gesti á Reykjavík Edition í gærkvöldi. Hin franska Dominique Crenn sem rekur...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á einni framleiðslulotu af breskum veganrétti Shicken Butter Curry sem Veganmatur ehf. flytur inn vegna málmhlutar sem fannst vörunni. Fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingabringum frá Esju Gæðafæði vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin á...
Evrópulögreglan Europol hefur afhjúpað umfangsmikla starfsemi hjá skipulögðum glæpahóp sem setti aftur milljónir útrunna matvæla með breyttum merkingum á markaðinn. Talið er að glæpahópurinn hafi hagnast...
Neytendastofa hefur lagt stjórnvaldssekt á rekstraraðila Nýju Vínbúðarinnar vegna brota gegn ákvörðun Neytendastofu. Með ákvörðun Neytendastofu nr. 1/2023 komst stofnunin að þeirri niðurstöðu að framsetning verðupplýsinga...
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Breytingin lýtur...
Vegna mistaka í meðhöndlun sendingar, þiðnaði og endurfraus hluti af vörusendingu norður fyrir síðastliðna helgi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ísbílnum. Ísbíllinn er...
Humarleiðangur Hafrannsóknastofnunar fór fram dagana 6. til 15. júní síðastliðinn. Stofnstærð humars er metin út frá humarholufjölda með neðansjávarmyndavélum. Þetta var í sjöunda sinn sem slíkur...
Evrópulögreglan Europol handtók 256 einstaklinga sem tilheyrðu skipulögðum glæpahópum sem stunda alþjóðlegt glerálssmygl. Aðgerðin stóð yfir frá október 2022 til júní 2023. Í tilkynningu frá Europol...
Wolt æðið er að ryðja sér til rúms á Íslandi, en í Wolt appinu eru hátt í 200 verslanir og matsölustaðir í Reykjavík sem hægt er...