Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í skemmtilegustu fagkeppni sem um getur. Nokkur laus pláss eru fyrstir koma fyrstir fá. Skráning fer...
Starf Ungkokka Íslands er farið á fullt og nóg af verkefnum framundan sem þið munið fá að fylgjast með. UKÍ er hópur ungra matreiðslumanna og matreiðslunema...
Stofnað hefur verið nýtt félag innan klúbbs matreiðslumeistara og ber það nafnið Ungkokkar KM. Markmið klúbbsins er að efla unga matreiðslumenn og nema, fara í ungkokka...
Stækka mynd Ellefu af bestu matreiðslumönnum heimsins komu saman á Noma í Kaupmannahöfn til að elda ekki saman Cook it Raw kvöldið var haldið þann 24.mai...
Listi yfir tilnefningar fyrir 2009 Hotel Cateys verðlaunin var kynntur í gær og má þar sjá fjölmörg þekkt hótel, veitingahús, veisluþjónustur í London svo eitthvað...
Gordon Ramsay er nú ekki frægur fyrir það að segja ekki sitt álit á matseld, en nú á dögunum hélt Ramsay að hann væri að fara...
Verðlaunin má rekja aftur til ársins 1984 er þau voru fyrst veitt og eru álitin Oscar verðlaun veitingageirans breska þar sem aðilar eru tilnefndir og kosnir af...
Veitingamenn á hinum hefðbundnu bresku fiskveitingahúsum hafa ítrekað verið staðnir að því að selja leirgeddu frá Víetnam sem þorsk. Það er svo sem ekki bragðið af...
Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu voru erlendir gestir um Leifsstöð í júní í ár ríflega 54 þúsund, sem eru 1500 færri gestir en í júnímánuði á ...
Heimasíðan Svangur.is er skemmtileg síða og gefur þeim sem ekki kunna réttu handtökin hvernig eigi að skera lauk, gulrætur, Sveppi og hvernig eigi að hluta niður...
Sýningin/ráðstefnan STÓRELDHÚSIÐ 2007 þótti takast einstaklega vel. Mikil ánægja meðal sýnenda og gesta sem voru fjölmargir alls staðar að af landinu. Hefur nú verið ákveðið að...
Nú um helgina verður Matur og Málþing í Norræna húsinu á vegum þess og í samstarfi við Slow Food Reykjavík á laugardaginn 9. maí klukkan 14°°...