Matarlyst veitingar sem matreiðslumeistarinn Ásbjörn Pálsson hefur rekið í gegnum árin er komið með nýtt nafn. Í tilefni þess að fyrirtækið flytur úr gamla húsnæði sínu við...
Kaka ársins 2010 hefur verið valin. Hilmir Hjálmarsson hjá Sveinsbakaríi bar sigur úr býtum í keppni um Köku ársins sem Landssamband bakarameistara efnir árlega til. Sala...
Þriðjudaginn 2. febrúar voru teknir 26 nýir meðlimir inn í Klúbb matreiðslumeistara á þorrafundi klúbbsins í Viðey. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir gengið í KM...
Nú er komið að því að taka inn nýja félaga í Ungkokka Íslands sem starfa undir Klúbbi matreiðslumeistara. Markmið klúbbsins er að efla unga matreiðslumenn og...
Spænska veitingahúsinu El Bulli, sem hefur margsinnis verið valið það besta í heimi, verður lokað í tvö ár, frá og með 2012. Þetta segir matreiðslumaðurinn...
T.v. Jens-Peter Kolbeck, René Redzepi (noma), Lau Richter (noma), Bent Christensen. Keppni um veitingahús Norðurlandana 2009 er afstaðin og var heljamikil verðlauna afhending á Søllerød Kro...
Það var stór dagur fyrir íslenska matreiðslumenn síðastliðinn föstudag, þegar 2010 listinn, guide Michelin fyrir England, Skotland og Írland var kynntur. Texture í London veitingastaður þeirra...
Neytendasamtökin varar við svikamyllu en nokkrir íslenskir neytendur hafi lent í óskemmtilegri reynslu þegar þeir hafa pantað hótelherbergi í gegnum tyrkneska fyrirtækið www.bookinhotels.com en þetta kemur...
Atorka lánaði forstjóra A. Karlssonar 510 milljónir án trygginga í lok árs 2007 til að kaupa 51% hlut Atorku í fyrirtækinu. Viðskiptin voru ekki tilkynnt til...
Thomas Keller´s French Laundry eini staðurinn í norður Kaliforníu sem nær 3 stjörnum. 34 fá 1 stjörnu, 4 fá 2 stjörnur og 1 staður fær 3...
Veitingastaðurinn Noodle Station við Skólavörðustíg 21a fær ekki starfsleyfi þar sem hlutfall veitingastaða á viðkomandi svæði er nú þegar jafnhátt og leyfilegt er. Staðurinn hefur notið...
Ykkur er boðið á Stóreldhúsið 2009. Bara nokkrir dagar til stefnu! Sýningin / ráðstefnan hefst kl. 12.00 og stendur til u.þ.b. kl. 18.30. Spennandi sýning verður...