Hótel Edda hefur gengið til samstarfs við hjónin Friðrik Val Karlsson og Arnrúnu Magnúsdóttur, sem áður ráku veitingastaðinn Friðrik V á Akureyri. Friðrik og Arnrún munu...
Íslandsmeistaramót Barþjóna verður haldið 18. apríl næstkomandi á Broadway. Húsið opnar klukkan 19°° og hefst sjálf keppnin klukkan 20°°. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem á veg...
Jói, Simmi og Hinni slá hér á létta strengi fyrir ljósmyndara freisting.is Freisting.is leit við í fyrsta hádegi hjá Hamborgarafabrikkunni, reyndar var klukkan farinn að slá...
Í nýafstaðinni sýningu „Home house wares show“ sem haldin er árlega í Chicago var allt það nýjasta fyrir eldhúsið til sýnis, en sýningin er ein stærsta matvæla og tækjasýning...
Meðfylgjandi mynd birtist fréttamanni þegar hann vafraði um á hinum fræga samkiptavef Facebook.com og myndaskýringin var: Við vorum með lokað í dag og gædinn kom, hversu...
Dómnefnd að störfum. F.v.: Laufey, Sigurvin og Friðrik Saltfisksetrið í Grindavík og félagið Matur-saga-menning stóðu fyrir Saltfiskuppskriftarkeppni. Laufey Steingrímsdóttir, næringafræðingur, Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistari, og Friðrik. V....
T.v. Siguróli, Viktor Örn, Þráinn Freyr og Hákon Már Bocuse d´Or keppendurnir þeir Þráinn Freyr og Bjarni Siguróli skelltu sér upp á Fimmvörðuháls í þyrlu og...
Friðgeir býður hér gestum sínum upp á Veuve Clicquot kampavín Hótel Holt, Friðgeir Eiríksson yfirmatreiðslumaður og hans fólk hafa fengið mikla athygli vegna þeirra skemmtilegu uppákomu...
Séð yfir Smábátahöfnina í átt að Verbúðunum Brynjar Eymundsson hefur gengið frá samningi við Faxaflóahafnir um leigu á verbúð við Geirsgötu. Steinn Óskar Sigurðsson verður í...
Bocuse dOr er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og hefur verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja. Undankeppnin Bocuse d´Or...
Í gegnum árin hafa íslenskir keppendur í Bocuse d´Or fengið sérvef sem tileinkaður er fyrir hverja keppni fyrir sig. Eins og kunnugt er þá hefur Þráinn...
Tómatar hafa um aldanna rás verið mikils metnir meðal sælkera en nú virðist meira í þennan fagurrauða ávöxt spunnið en áður var haldið. Sænska dagblaðið Sydsvenskan...