Japanir keppast við það að vera frumlegir og til að toppa allt saman, þá hafa fjölmargir veitingastaðir verið opnaðir með klósettþema þar í landi. Það er...
Þýskir mathákar eru nú í öngum sínum eftir að fréttir bárust af því að franskar kartöflur verði með styttra lagi í haust. Ástæðan er hitabylgjan í...
Dótturfélag Atlantis Group, félags í íslenskri eigu, er orðið langstærsta fyrirtækið á sviði túnfiskseldi í heiminum eftir sameiningu við mexíkóskt eldisfyrirtæki. Fyrirtækið framleiðir nú 20 til...
WorldChefs tímaritið tölublað 2 er komið út í nýju og handhægu rafrænu formi. Stútfullt af skemmtilegu efni sem vert er að skoða. Íslenska Kokkalandsliðið þarf greinilega...
Það má sjá umræðu víða á Facebook.com þar sem veitinga-, og matreiðslumenn eiga erfitt að finna lýsingarorð á útliti matardiska hjá nýja indverska veitingastaðnum Ghandi sem...
Það ættu margir að þekkja það þegar kemur að því að opna rauðvínsflöskuna í sumarbústaðinum, þá vantar tappatogarann. Eftirfarandi myndband sýnir hvernig á að opna rauðvínsflösku án...
Annað árið í röð er Ballantines Finest kjörið besta blandaða (standard) viskíið af hinum heimsþekkta viskírýni Jim Murry. Hann gefur einmitt úr hina einu sönnu viskí...
Ballantines golfbíllinn og stelpurnar Nú á dögunum mátti sjá á golfvellinum að Urriðavelli ansi mörg þekkt andlit úr veitingageiranum, en þar var verið að keppa í Ballantines...
Af því tilefni buðu þeir til Sumarhátiðar til að fagna að öll starfsemin er komin í nýtt húsnæði að Brúarvogi 3 og til að kynna...
Beðið verður með að setja reglur um merkingu á erfðabreyttum matvælum og fóðri hér á landi þar til viðræðum EFTA-landanna og ESB lýkur og ákvæði um...
Makrílæði hefur gripið Suðurnesjabúa en Keflavíkurhöfn og Gerðabryggjan í Garði eru troðfullar af Makríl og veiðimenn smáir sem stórir mokveiða makríl. Í tilefni þess hefur verið...
Úr þessum fallegu klökum verður bruggaður bjór Þér er boðið á kynningu á sérstöðu bjórnum Vatnajökli á veitingahúsinu Dill, laugardaginn 17 júlí nk., kl. 17.00. Boðið...