Yfirkokkurinn Alberto Navarette starfar á veitingahúsinu La Luce í Orlando. Hann er fæddur og uppalinn í Oaxaca í Mexíkó en flutti til Napa Valley í Kaliforníu...
Frá syðsta hluta Ítalíu, og já nánast Evrópu kemur David Tamburini. Veitingastaður hans La Gazza Ladra er staddur í Modica héraðinu sem er staðsett syðst á...
Það er Philip Scheel Grønkjær frá Danmörku sem leyfir gestum Grand restaurant að smakka hugmyndir sínar í matargerð. Philip Scheel hefur meðal annars starfað á hinum víðfræga...
Gestakokkur Vox á Food and Fun þetta árið er Hussein Mustapha en hann er yfirmatreiðslumeistari konsept veitingahússins Mielcke & Hurtigkarl í Kaupmannahöfn sem staðsett er í...
Á neðstu hæðinni í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu má finna veitingastaðinn Smurstöðina. Staðurinn er nýlega opnaður og því er þetta í fyrsta sinn sem staðurinn býður...
Á Vox restaurant er Sven Erik Renaa Food and fun gestakokkur og aðstoðamaður hans er Fredrik Log. Sven er eigandi af staðnum Renaa restauranter sem opnaði...
Við tjörnina hefur fært sig um set og eru nú nánast komin út á tjörnina, þ.e.a.s. í Ráðhúsið. Þar er lítill og notalegur veitingastaður sem tók...
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin, en hún hófst í dag í Reykjavík 26. febrúar og stendur til 2. mars. Er...
Hér að neðan eru vinsælustu fréttir frá því að nýi vefurinn veitingageirinn.is opnaði í júlí s.l. Mikil aukning hefur orðið eftir að nýi vefurinn fór í...