Frétt
Café Ópera í Extreme Make over
Um þessar mundir eru allsherjar breytingar á veitingastaðnum Café Óperu við Lækjargötu og eru það snillingarnir í 101 Heild sem standa að þeim framkvæmdum.
Fátt var um svör þegar fréttamaður innti eftir svörum varðandi áherslum og hvernig staðurinn kæmi til með að líta út.
Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Café Óperu, þá verður staðnum lokað í mars og apríl.
Ef dæma má af meðfylgjandi myndum, þá verður spennandi að fylgjast með þeim 101 Heild og sjá hve niðurstaðan verði á nýju Café Óperu.
Ljósmyndir: ©BASI

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús