Frétt
Café Ópera í Extreme Make over
Um þessar mundir eru allsherjar breytingar á veitingastaðnum Café Óperu við Lækjargötu og eru það snillingarnir í 101 Heild sem standa að þeim framkvæmdum.
Fátt var um svör þegar fréttamaður innti eftir svörum varðandi áherslum og hvernig staðurinn kæmi til með að líta út.
Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Café Óperu, þá verður staðnum lokað í mars og apríl.
Ef dæma má af meðfylgjandi myndum, þá verður spennandi að fylgjast með þeim 101 Heild og sjá hve niðurstaðan verði á nýju Café Óperu.
Ljósmyndir: ©BASI
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar16 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun